ForntextaSkrifarinn
Kristín Þorgrímsdóttir

 

 

www.mmedia.is/anno

anno@mmedia.is

sími: 861 5443

 

 

 

 

 

Forsíða

Um mig

Þátttaka í endurvakningu

Nýjustu fréttir 

 

Forntextaskriftir  

Kennsluefni 

Námskeið  

Vinnubúðir

Atriðaorðaskrá 
Tenglar

 

Myndasafn

I   Forntextaverk

II  Nútímaleg verk

III Sögulegt handverk  

IV Miniaturar

 

Sölustaðir  

Verslanir

Markaðir

 

Sögulegt handverk

Örnámskeið (væntanleg)

Handverk barna

 

Senda tölvupóst

 

English  (due soon)

Please e-mail if you have 

some questions.

 

Evrópsk miðaldahandrit

(í vinnslu)

 

Bækur um evrópsk miðaldahandrit hafa flestar  talsvert sögulegt lesmál, en mér sýnist þar skipta nokkru hvaðan höfundurinn horfir, þ.e. hvort hann horfi úr heimi lista, trúar eða ákveðinna bóklegra fræða. Brýnt er að lesandi átti sig á hvert sjónarhorn höfundar er og hafi það í huga við lesturinn.

 

Tilgangur minn með lestri bóka um evrópsk miðaldahandrit hefur helst verið þessi:

 

1)       Leita upplýsinga um sögu bókagerðar, efni, áhöld og aðferðir skrifara og lýsara á evrópskum miðöldum.

2)       Leita fróðleiks um sögu og þróun myndskreytinga og lýsinga.

3)       Leita viðeigandi myndefnis í verk mín.

 

Hvarvetna á síðunni eru sögupunktar úr bókum sem ég hef orðið mér úti um, en rétt er að benda á að ég vitna ekki sérstaklega í þessar bækur á síðunni. 

 

Bókalista vinn ég kannski síðar hér inn.

 

 >>> Efni, áhöld og aðferðir

>>> Stíltegundir miðalda