ForntextaSkrifarinn
Kristín Þorgrímsdóttir


www.mmedia.is/anno
anno@mmedia.is
sími: 861 5443



Forsíða

Um mig 
Þátttaka í endurvakningu
Nýjustu fréttir
 

Forntextaskriftir  
Kennsluefni
 

Námskeið
 
Atriðaorðaskrá
 
Tenglar
 

Myndasafn
I   Forntextaverk 
II  Nútímaleg verk 
III 
Sögulegt handverk  
IV
Miniaturar 

Sölustaðir  
Verslanir

Markaðir  &  Sýningar

Sögulegt handverk
Örnámskeið

Handverk barna

Senda tölvupóst

English  (due soon)
Please e-mail if you have 
some questions.

 

 

Nýjustu fréttir

 

16.03.2009 - Akureyrarævintýri mínu lokið

Ég er flutt aftur til Reykjavíkur eftir tilraunaverkefnið Marínu Akureyri með Dórotheu Jónsdóttur og fleira góðu fólki, á síðasta ári. Það var gaman að vera með og mjög lærdómsríkt. Hver veit nema mér auðnist að ausa úr reynslu-sarpinum í náinni framtíð...

 

 

02.12.2007 - Styrkur úr Þjóðhátíðarsjóði

Þjóðhátíðarsjóður veitti mér í gær styrk til að kaupa tækjabúnað, kennslugögn og áhöld vegna námskeiðahalds í miðaldahandverki skrifara og myndlýsara

Styrkinn mun ég að nota til að kaupa búnað í farandkennslu fyrir skrifara og lýsara hér á landi, svo og erlend og innlend kennslugögn, einkum sýnishorn  eða myndir úr miðaldahandritum. 

 

Styrkþegar og staðgenglar fyrir utan Þjóðmenningarhúsið eftir athöfnina