ForntextaSkrifarinn

Kristín Ţorgrímsdóttir

 

 

www.mmedia.is/anno

anno@mmedia.is

sími: 861 5443

 

 

 

 

 

 

 

Forsíđa

 

Um mig

Ţátttaka í endurvakningu

Nýjustu fréttir 

 

Forntextaskriftir  

Kennsluefni 

Námskeiđ  

Vinnubúđir

Atriđaorđaskrá 
Tenglar

 

Myndasafn

I   Forntextaverk

II  Nútímaleg verk

III Sögulegt handverk  

IV Miniaturar

 

Sölustađir  

Verslanir

Markađir

 

Sögulegt handverk

Örnámskeiđ (vćntanleg)

Handverk barna

 

Senda tölvupóst

 

English  (due soon)

Please e-mail if you have 

some questions.

 

Handverk barna

(í vinnslu)

 

Systkinabörn mín og börn vina minna og vinkvenna fá stundum ađ vinna međ mér í vinnustofunni minni og fara međ mér á miđaldahátíđir.

 

 

 

Kristín María Jónsdóttir

f. 9.8.1993 – bróđurdóttir mín

Kristínu Maríu finnst mjög skemmtileg ađ teikna og mála og vandar sig mikiđ. Hún hefur líka prófađ ađ ţćfa og gerđi ţennan líka fína dúk í herbergiđ sitt.

Kristín María í júní 2007

 

Katrín Blöndal

f. 25.11.1994 – systurdóttir mín

Katrín hefur prófađ margt hjá mér, enda mikiđ fyrir handverk og hvers kyns listir. Hún er mjög fjölhćf og hefur t.d. prófađ ađ leira skál, mála á gler, vinna međ leđur, mála á stramma, perla, skrautskrifa og margt fleira.

Í hitteđfyrra gerđi hún leđurmýs fyrir sölu á miđaldamarkađi á Eiríksstöđum, ţar sem hún prófađi ţátttöku í miđaldamarkađi í fyrsta sinn. Henni finnst gaman í vöruskiptum og hefur eignast óteljandi hálsmen í ţeim.

 

Sjá kennslu Katrínar í leđurvinnslu >>>

 

Katrín 2007

 


Katrín 2005

Ţorgrímur Jónasarson 

f. 2.5.1996 - systursonur minn 

Ţorgrímur var duglegur ađ vinna međ mér ţegar hann var yngri og bjó í Reykjavík. Hann gerđi t.d. ţennan agnarsmáa höfuđstaf ţegar hann var 3ja ára eftir ađ hafa fylgst međ frćnku sinni niđursokkinni í vinnuna. Hann hefur auđvitađ eignast skrautskriftarpenna og er ađeins farinn ađ ćfa sig ađ skrifa međ honum.

Ţorgrímur hefur veriđ mér innan handar á Handverkshátíđinni í Hrafnagili.

 

 

 

Ţorgrímur

Kolbrún Eggerts Kristínardóttir  

f. 13.8. 2001 – bróđurdóttir mín

Kolbrúnu finnst mjög gaman ađ teikna og mála. Svo er hún líka ađ ćfa sig í ađ skrifa ţví hún er nýbyrjuđ í skóla.

Hún hefur prófađ ađ ţćfa hjá mér og gerđi fallega dúka fyrir pabba sinn og mömmu. Svo málađi hún á gler og gerđi úr ţví jólaskraut fyrir pabba sinn og mömmu og Kristján Ómar litla bróđur sinn.

 

Kolbrún 2008

Kolbrún og Kristján Ómar