ForntextaSkrifarinn

Kristín Þorgrímsdóttir

 

 

www.mmedia.is/anno

anno@mmedia.is

sími: 861 5443

 

 

 

 

 

 

Forsíða

 

Um mig

Þátttaka í endurvakningu

Nýjustu fréttir 

 

Forntextaskriftir  

Kennsluefni 

Námskeið  

Vinnubúðir

Atriðaorðaskrá 
Tenglar

 

Myndasafn

I   Forntextaverk

II  Nútímaleg verk

III Sögulegt handverk  

IV Miniaturar

 

Sölustaðir  

Verslanir

Markaðir

 

Sögulegt handverk

Örnámskeið (væntanleg)

Handverk barna

 

Senda tölvupóst

 

English  (due soon)

Please e-mail if you have 

some questions.

 

 

Skrifarar og lýsarar

(í vinnslu)

 

Afritun bóka og skjala

Upphaflega voru það einkum munkar sem höfðu þann starfa á herðum að rita skjöl og bækur, en bókagerð var einokuð innan kirkjunnar langt fram eftir miðöldum. Tilgangurinn var að afrita mikilvægar bækur, svo hægt væri að læra og kenna hin trúarlegu fræði.

 

Kirkju-skólar

Fyrstu skólarnir voru settir á fót af kirkjunni, í klaustrum og kirkjum.

 

Háskólar

Með tilkomu háskóla gátu æ fleiri fengið skólagöngu og með útbreiddara læsi kom upp meiri þörf fyrir bækur. Auk kirkjunnar manna, sem auðvitað þurftu áfram á bókum að halda, þurftu nemendur eigin bækur.

 

Einnig óx eftirspurn eftir bókum úr röðum aðalsfólks og ný-ríkra. Bænabækur voru t.d. mjög vinsælar.

 

Skinnbækur – pappírsbækur

 

Atvinnumennska

Þá komu atvinnu-skrifarar fram. Leikmenn gátu nú komið sér upp skrifara-stofum og tekið við pöntunum á bókum.

 

>>> Næst: Efni, áhöld og aðferðir