ForntextaSkrifarinn

Kristín Ţorgrímsdóttir

 

 

www.mmedia.is/anno

anno@mmedia.is

Reykjavík, sími: 861 5443

 

 

 

 

 

 

Forsíđa

 

Um mig

Ţátttaka í endurvakningu

Nýjustu fréttir 

 

Forntextaskriftir  

Kennsluefni 

Námskeiđ  

Vinnubúđir

Atriđaorđaskrá 
Tenglar

 

Myndasafn

I   Forntextaverk

II  Nútímaleg verk

III Sögulegt handverk  

IV Miniaturar

 

Sölustađir  

Verslanir

Markađir

 

Sögulegt handverk

Örnámskeiđ (vćntanleg)

Handverk barna

 

Senda tölvupóst

 

English  (due soon)

Please e-mail if you have 

some questions.

 

Úr sögu Noregskonunga í Frísbók frá um 1300-1325.

 

Ólafur kyrri

Texti hefst svona:

Ólafur var einn konungur yfir Noregi eftir andlát Magnúsar konungs bróđur síns. Ólafur var mikill mađur á vöxt og vel vaxinn. Ţađ er allra manna sögn ađ engi mađur hafi séđ fegurri mann eđa tiguligri sýnum. Hann hafđi gult hár og fór afar vel. Bjartan líkama og eygđur manna best. Limađur vel. Fámálugur jafnan og lítt talađur á ţingum. Glađur viđ öldrykkju og málreitinn. Blíđmćltur. Friđsamt međan hans ríki stóđ...

 

 

Skrifađ af mér á enskt bókfell úr  kálfaskinni. Síđ-karlungaletur, stćlt úr Kringlubroti frá um 1260. Skrifađ međ upprunalegum böndum Frísbókar.

 

Verkiđ gerđi ég fyrir Sögusafniđ í Perlunni og er frumritiđ í eigu ţess og til sýnis í skrifarabás Snorra Sturlusonar í leikmynd safnsins.

 Prentanir međ eldra útliti fáanlegar í safninu. Stćrđ A3