ForntextaSkrifarinn
Kristín Þorgrímsdóttir

 

 

www.mmedia.is/anno

anno@mmedia.is

sími: 861 5443

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Forsíða

 

Um mig

Þátttaka í endurvakningu

Nýjustu fréttir 

 

Forntextaskriftir  

Kennsluefni 

Námskeið  

Vinnubúðir

Atriðaorðaskrá 
Tenglar

 

Myndasafn

I   Forntextaverk

II  Nútímaleg verk

III Sögulegt handverk  

IV Miniaturar

 

Sölustaðir  

Verslanir

Markaðir

 

Sögulegt handverk

Örnámskeið (væntanleg)

Handverk barna

 

Senda tölvupóst

 

English  (due soon)

Please e-mail if you have 

some questions.

 

Fjaðrapennar

(í vinnslu)

 

Það er kúnst að gera góðan penna úr fjöðrum. Ef ekki tekst vel til endast pennarnir stutt og illa.

 

Hægt er að búa til penna úr meðalstórum fjöðrum, persónulega finnst mér nauðsynlegt að fjöður sé um 15-20 cm löng. Nota má fjaðrir af hrafni, gæs, álft eða öðrum stórum fuglum. 

Fjórar til fimm fyrstu flugfjaðirnar eru sagðar vera bestar fyrir fjaðrapenna, ýmist þá af hægri eða vinstri væng, allt eftir því hvort skrifari er rétthentur eða örvhentur.

Ég hef hins vegar ekki fundið leiðir til að fara í svo nákvæmu vali á fjöðrum og prófa í raun hvað sem er - svo framarlega sem fjöðrin sé nógu gild til að hægt sé að halda á henni án þess að fá krampa í hendina. 

Gerð fjaðrapenna

 

Kostir fjaðrapenna

Kostir fjaðrapenna verða ljósir um leið og byrjað er að stæla leturgerðir miðalda, sem sumar hverjar kalla á mýkt fjaðra í stað stífra penna eða málmodda.

 

Hvernig á að halda á fjaðrapenna og hvers vegna

Þegar skrifað er á hallandi skrifpúlti eins og gert var á miðöldum – og það með bleki gerðu með viðeigandi aðferðum, er ekki með góðu móti hægt að halda á pennanum með sama hætti og við gerum í dag.

Aðdráttarafl jarðar kemur þarna inn í jöfnuna, svo og hæfni mannshandar... 

Skriftir með fjaðrapenna

 

Gallaðir pennar

Ekki henda fjaðrapenna þótt oddurinn á honum sé farinn að gliðna og verpast. Þetta má auðveldlega laga. Þú leggur pennaoddinn einfaldlega í bleyti um tíma, eða þar til glufan hverfur. Þá má skera til og laga oddinn ef þarf.

 

 

 

 

borttagning av fanet

 

 

 

 

Hald á fjaðrapenna og rithníf