Gestaspil 

úr Hávamálum

 

Spilastokkur með erindum  

gestaþáttar Hávamála.

79 erindi, eitt á hverju spili.

 

Skrifuð með leturgerð Kringlubrots frá um 1260.

Höfuðstafir stældir úr handriti frá því um 1200.

Erindin eru með samræmdri stafsetningu fornri svo kallaðri, án banda.

Skýringar á nútímamáli neðst á hverju spili.